
Wine and land ehf.
Góð léttvín frá rúmensku vínekrunni Aurelia Visinescu og seljum við bæði þekktu rauðvínstegundina Cabernet Sauvignon og innlendu rauðvínstegundina Feteasca Neagra og þekktu hvítvínstegundina Chardonnay og innlendu tegundirnar Feteasca Regala og Tamaaioasa, sem er mjög gott sætt hvítvín.

NOMAD Feteasca Neagra
Árgerð 2018
Vín tegund Þurrt
Litur Bjartur rúbínrauður litur
Ilmur Þurrar plómur og lykt af svörtum berjum.
Bragð Flauel með vott af kirsuberjum og rúsínum.
Hentar með Er hægt að bjóða með rauðu kjöti, sterkum ostum, aðeins kælt við 16 – 18 gtáður celsíus. Gómsætt með sterkum osti við lok máltíðar.
Áfengis magn 14.0%
Svæði Dealu Mare DOC – CMD
Gerjun Vínberin er týnd fyrri hluta september og fer áfengisgerjun fram í stál tönkum með lok stjórnun. Skinn vinnsla í 7 daga við 27-28 gráður celsíus. Pumpað yfir á nokkurra mínútna fresti 3 – 4 hvern klukkutíma. Mjólkursýrugerjun í stál tönkum.
Þroskun í eik n/a

KARAKTER Cabernet Sauvignon
Árgerð 2017
Vín tegund Þurrt
Litur Vínrautt
Ilmur Sterkur ilmur af svörtum ávöxtum og smá eikar keimur.
Bragð Flauel og mjúkt á bragðið, með sætum tannin og löngu eftirbragði af tóbaki, kaffi og kryddi.
Hentar með Berist fram við 18 gráur celsíus, og er góður kostur með krydduðum mat, kálfakjöti og lambakjöti, pasta eða sterkum osti.
Áfengis magn 14.5%
Svæði Dealu Mare DOC – CMD
Gerjun Vínberin eru týnd um miðjan september. Áfengisgerjun fer fram í lokuðum tönkum með bili og viðbættu skinn sambandi í 21 dag. Mjólkursýru gerjun og þroskun er í rúmenskum eikar tunnum.
Þroskun í eik 12 mánuði í rúmenskum eikartunnum.

KARAKTER Chardonnay
Árgerð 2021
Vín tegund Þurrt
Litur Ljós sítróna
Ilmur Ferskt og ávaxtaríkt, með ananas, banana, gula melónu og ávaxta lykt.
Bragð Vínið er í góðu jafnvægi með krem áferð og löngu eftirbragði.
Hentar með Klassískt Chardonnay vín sem hentar vel með sterkum réttum og rjóma sósum, sjávarréttum eða eitt og sér. Kælt við 10 – 13 gráður celsíus.
Áfengis magn 13.5%
Svæði Dealu Mare DOC – CT
Gerjun Varlega týnd eru 5 frönsk afbrigði Chardonnay vínbersins pressuð og kæld með 2- 3 tíma skinn sambandi til að ná fram suðrænu bragi og lykt. Bæði hlutlaus og lyktar ger sykti eru notuð með gerjunar kælingu sem hjálpa við að varðveita lyktina og ferskleika vínsins. Margir hlutar voru skildir eftir á geri til að fara í gegnum mjólkursýru gerjun meðan aðrir voru strax raðaðir. Vínið var síðanvarlega blandað áður en það var sett á flöskur.
Þroskun í eik n/a

ARTISAN Tamaioasa Romaneasca Sætt
Árgerð 2018
Vín tegund Sætt
Litur Ljós sítróna
Ilmur Yndæl lykt, elderflower, basil og suðrænir ávextir.
Bragð Bragðið er sætt hunang og í góðu jafnvægi með góðu sýrustigi.
Hentar með á að bera fram með ‘foie gras’, bakkelsi og sætindum auk sæts asísks matar, vel kælt við 6-8 gráður celsíus.
Áfengis magn 12.2%
Svæði Dealu Mare DOC – CT
Gerjun Vínberin eru lítilega kramin áður en farið er í 6 – 8 klukkutíma skinn samband í lokaðri pressu við 8 gráður celsíus. Tær safinn hefur verið gerjaður með hlutlausu geri og áfengis gerjun á sér stað í stál tönkum í 14 daga við stýrt hitastig um það bil 13-14 gráður celsíus.
Þetta er eina Domeniile Sahateni’s eftirréttar vínið, gert úr síðari uppskeru vínberjum á góðum sykur safns árum.
Þroskun í eik n/a